Hvað er í gangi?

Vala Kristín og heimsókn í leikfélög

Í þessum þætti heimsækjum við leikhópa í nokkrum framhaldsskólum sem eru í óða önn leggja lokahönd á uppsetningar leikrita. Þau kasta boltanum sín á milli og hafa misfagra hluti segja um leikrit hinna skólanna. Daníel fer á stúfana og hittir Völu Kristínu sem sýnir okkur króka og kima Þjóðleikhússins en hún fer með hlutverk Önnu í leikritinu Frost.

Frumsýnt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,