Stundin okkar

Bransinn

Bransinn getur tekið á, líkt og Bolli og Bjalla finna fyrir í þessum þætti, þar sem þau fara í verkfall.

Kennarastéttin er hins vegar ekki komin í verkfall en Nanna smíðakennari mætir til leiks í Föndurstund þar sem krakkarnir í skólanum hans Bjarma búa til leikmynd fyrir skólaleikritið þeirra Rauðhetta og úlfurinn.

Agnar íþróttakennari heldur áfram kynna krakkana fyrir nýjum íþróttum og í dag læra þau jóga.

Frumsýnt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,