Stundin okkar

Ryksuguð seinni hluti

Bolli og Bjalla eru enn föst í ryksugupoka þar sem Kusk, álfur sem býr í pokanum, hefur klófest þau.

Krakkarnir í íþróttastund heimsækja Bogfimisetrið og krakkarnir ferðast til risaeðlutímans í heimilisfræði.

Frumsýnt

12. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,