Stundin okkar

Hrekkjavaka

Á morgun er hrekkjavaka og Bolli dregur fram galdrabókina hans afa Disks og breytir Bjöllu í allskonar furðuverur.

Hrefna er með hrekkjavökuþema í heimilisfræði og Ólafía og Hekla stelast í tilraunastofuna áður en tími byrjar.

Frumsýnt

30. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,