Stundin okkar

Bannað að stela, slagverk og Íþróttatími

Bolli "fær lánaðan" íþróttasokk hjá Bjarma og Bjalla minnir hann á það er bannað stela. Þau ákveða skila íþróttasokknum en detta ofaní íþróttatösku og fara með Bjarma í íþróttatíma þar sem þau búa til nýjan lið: ÍÞRÓTTATÍMI!

Krakkarnir í Stundin rokkar fræða okkur um slagverk og með sér í lið slagverksleikarann Sigga, til semja með sér slagverks lag.

Frumsýnt

13. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,