Stundin okkar

Ryksuguð fyrri hluti

Bolli og Bjalla koma sér í klípu þegar Bjarmi ryksugar þau upp og þau festast í ryksugupoka. Álfarnir komast þó fljótlega því þau eru ekki ein.

Sumarliði ferðast til sjötta áratugarins í heimilisfræði þar sem krakkarnir búa til ógeðsleg hlaup og Agnar fær Brimdísi Taekwondo meistara til liðs við sig í íþróttastund.

Frumsýnt

5. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,