Stundin okkar

Sýnikennsla, lavalampi, horn og sjálfsvinsemd

Bolli ákveður vera með sýnikennslu. Hann bakar fyrir áhorfendur í Bakað með Bolla og kennir jóga en hlutir mættu ganga betur.

Ólafía og Hekla búa til lavalampa, Bjarmi og Alda fræðast um horn og Gleðiskruddurnar skoða sjálfsvinsemd.

Frumsýnt

2. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,