Stundin okkar

Tannálfur, tímaflakk og 123 forever

Bolli Könnuson fær loksins sendingu af glænýju bollastelli, beint frá Bourbonnais héraði í Frakklandi og ætlar hann leggja heilan þátt undir sögu bollastellsins, þegar óvæntur tannálfur mætir á skrifborðið hans Bjarma.

Hljómsveitin í Stundinni rokkar fjallar um ýmis tæki og tól sem hljómsveitir nota og flytja síðan ábreiðu af laginu 123 forever, eftir hljómsveitina Apparat organ kvartet.

Tímaflakk flytur okkur aftur til ársins 2002, þegar kötturinn Keli missir hláturinn og grínistinn Ómar Ragnarsson er fenginn til aðstoðar.

Frumsýnt

6. mars 2022

Aðgengilegt til

7. okt. 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,