Stundin okkar

Páskar á skrifborði, páskamöffins og íþróttaTÍMI!

Í þessum seinasta þætti vetrarins, undirbúa álfarnir okkar góðkunnu páskana á skrifborðinu hans Bjarma, þó það séu tvær vikur í páska. Bolli hefur alltaf haldið upp á páskana einn og Bjalla hefur aldrei haldið upp á páskana.

Máni og Ylfa baka gómsætar og páskalegar möffins og sigurliðin úr ÍþróttaTÍMA mætast í æsispennandi úrslitaþætti.

Frumsýnt

3. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,