• 00:00:16Oddný og Willum
  • 00:30:16Sigríður Rut og Borgar Þór
  • 00:56:44Þórólfur Guðnason

Silfrið

10.01.2021

Silfrið hefur göngu sína á á nýju ári. Þáttur dagsins er í umsjón Fanneyjar Birnu Jónsdóttur. Hún fær fyrst til sín tvo þingmenn. Það eru þau Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Willum Þór Þórsson þingmaður Framsóknarflokksinsum. Þau ræða meðal annars bankasölu, bóluefni, atvinnuleysi og fleira. Síðan til ræða stöðuna í Bandaríkjunum koma þau Borgar Þór Einarsson aðstoðarmaður utanríkisráðherra og Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður. lokum ræðir Fanney Birna við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni.

Frumsýnt

10. jan. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,