Silfrið

11.04.2021

Egill Helgason sér um Silrið í dag. Fyrst til ræða málefni á vettvangi dagsins mæta þau Gunnar Smári Egilsson formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi, Andrés Magnússon blaðamaður og Guðmundur Steingrímsson fyrrverandi alþingismaður.

Þá kemur í þáttinn Páll Þórðarson prófessor en hann er í Ástralíu. lokum kemur Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður til Egils.

Frumsýnt

11. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,