Silfrið

12.12.2021

Egill Helgason hefur umsjón með þessu síðasta Silfri ársins 2021. Í fyrri hluta þáttar koma til í þáttinn fjórir borgarfulltrúar, þau Dóra Björt Guðjónsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Eyþór Arnalds og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Í síðari hluta þáttarins sest hjá Agli Hildigunnur Thorsteinsson en hún er framkvæmdastjóri þróunar og nýsköpunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Frumsýnt

12. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,