Silfrið

21.11.2021

Silfrið í dag er í umsjón Egils Helgasonar. Fyrst til ræða mál á vettvagi dagsins koma þau Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður, Sigmar Guðmundsson alþingismaður og Kristrún Frostadóttir alþingismaður.

Í síðari hluta þáttar er gestur Egils Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.

Frumsýnt

21. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,