Silfrið

28.11.2021

Þóra Arnórsdóttir hefur umsjón með þættinum í dag. Til ræða mál á vettvangi dagsins eru þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, Magnús Gottfreðsson, smitsjúkdómalæknir, Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Ferðaklasans. Meðal þess sem verður rætt eru væntingar til nýrrar ríkisstjórnar, NV-kjördæmi og samþykkt kjörbréfanna, áhrif á lýðræðið og traust til stofnana - takmörkun á aðgengi barna klámi, Omikron-kórónuveiruafbrigðið og þróun faraldursins ? deilur Evrópulanda um viðbrögð við flóttamannastraumi ? ferðaþjónustan, sveiflurnar og hringrásarhagkerfið. Þá kemur Breki Karlsson formaður Neytendasamtakana. Bankarnir hækkuðu allir vexti fyrir helgina. Stefna í hópmálsókn 1500 lántaka lána á breytilegum vöxtum verður lögð fram í vikunni í gegnum Neytendasamtökin eftir hálfs árs undirbúning. Milljarðar í húfi. Förum yfir það mál. lokum er gestur Þóru Jan Marie Fritz, prófessor í félagsfræði við Háskólann í Cincinnati. Yfirleitt hefur sjónum verið beint baráttu fyrir lækkun eftirlaunaaldurs og mannsæmandi eftirlaunum. Raunin er margir eru skyldaðir til láta af störfum, án þess hafa til þess minnstu löngun. Í þessu felst mikil sóun, mati Fritz og ekkert minna en brot á réttindum þessa fólks, sem á geta sinnt þeirri atvinnu sem því hugnast - hafi það allt til þess bera.

Frumsýnt

28. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,