Silfrið

12.09.2021

Egill Helgason sér um Silfrið í dag. Gestir hans eru þau Svandís Svavarsdóttir, Vinstri græn, Guðmundur Franklín Jónsson, Frjálslynda lýðræðisflokknum, Ásmundur Einar Daðason Framsóknarflokknum, Magnús Davíð Norðdahl Pírötum, Fjóla Hrund Björnsdóttir, Miðflokknum og Ásthildur Lóa Þórsdóttir Flokki fólksins.

Frumsýnt

12. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,