Silfrið

10.10.2021

Þóra Arnórsdóttir sér um þennan þátt Silfurs. Til ræða málefni á vettvangi dagins, möguleg ríkisstjórnarmynstur, kærur í NV kjördæmi og fleira mæta þau Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn, Bjarni Jónsson VG, Inga Sæland Flokki fólksins og Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki. Í öðrum hluta þáttarins tekur Þóra á móti þeim Katrínu Ólafsdóttur, dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík og meðlim peningastefnunefndar og Ásdísi Kristjánsdóttur, hagfræðing og aðstoðarframkvæmdastjóra SA. Þær ræða hagkerfið og ríkistjórnarmyndun. lokum sest Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðiprófessor hjá Þóru og ræðir meðal annars um nýja bók sína, Elítur og valdakerfi á Íslandi.

Frumsýnt

10. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,