Silfrið

14.03.2021

Fanney Birna Jónsdóttir hefur umsjón með Silfrinu í dag. Í fyrri hluta þáttar ræða pólitíkina í siðustu viku þau Diljá Mist Einarsdóttir hrl og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Katrín Baldursdóttir atvinnulífsfræðingur, María Rut Kristinsdóttir aðstoðarmaður formanns Viðreisnar og Stefán Pálsson sagnfræðingur. Í seinni hluta þáttar koma þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata, Haraldur Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og ræða efnahagsmálin.

Frumsýnt

14. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,