12:10
Skapalón
Vöruhönnun
Skapalón

Íslensk þáttaröð þar sem Logi Pedro skoðar heim og sögu íslenskrar hönnunar. Í þáttunum er lögð áhersla á arkitektúr, grafíska hönnun, vöruhönnun og fatahönnun og rætt við starfandi hönnuði í hverri grein um verk þeirra og störf. Framleiðsla: 101 Productions.

Í þessum þætti fjallar Logi Pedro um vöruhönnun á Íslandi. Hann hittir Björn Blumenstein sem hefur undanfarin ár hannað vörur úr endurunnu plasti í gegnum fyrirtækið sitt, Plastplan. Hann hittir einnig Birtu og Hrefnu hjá Stúdíó fléttu og heimsækir hönnuðinn Garðar Eyjólfsson.

Er aðgengilegt til 27. desember 2025.
Lengd: 14 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,