Barnamenningarhátíð heim til þín

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. apríl 2021

Aðgengilegt til

28. sept. 2026
Barnamenningarhátíð heim til þín

Barnamenningarhátíð heim til þín

Stórkemmtilegur fjölskylduþáttur tileinkaður listum og menningu barna og ungmenna í ljósi þess ekki er hægt halda Barnamenningarhátíð með eðlilegum hætti. Í þættinum heyrum við meðal annars frumsamið píanóverk eftir 12 ára snilling, söngkonan Bríet flytur nýtt lag, við skoðum býflugur og eldgosa-óskir, Emmsjé Gauti og Johnny boy ræða rapp og margt fleira. Þátturinn er unnin í samstarfi við Reykjavíkurborg. Kynnar: Sigyn Blöndal og Mikael Emil Kaaber. Pródusent: Jakob Halldórsson.

,