20:20
Riða
Riða

Íslensk heimildarmynd frá 2024 um sögu riðuveiki í sauðfé á Íslandi. Fjallað er um hvernig riða barst hingað til lands seint á nítjándu öld, baráttuna við sjúkdóminn og leitina að verndandi geni gegn honum. Leikstjórn: Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason. Framleiðsla: Ljósop.

Er aðgengilegt til 27. desember 2025.
Lengd: 52 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,