Skapalón

Vöruhönnun

Í þessum þætti fjallar Logi Pedro um vöruhönnun á Íslandi. Hann hittir Björn Blumenstein sem hefur undanfarin ár hannað vörur úr endurunnu plasti í gegnum fyrirtækið sitt, Plastplan. Hann hittir einnig Birtu og Hrefnu hjá Stúdíó fléttu og heimsækir hönnuðinn Garðar Eyjólfsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. maí 2022

Aðgengilegt til

27. des. 2025
Skapalón

Skapalón

Íslensk þáttaröð þar sem Logi Pedro skoðar heim og sögu íslenskrar hönnunar. Í þáttunum er lögð áhersla á arkitektúr, grafíska hönnun, vöruhönnun og fatahönnun og rætt við starfandi hönnuði í hverri grein um verk þeirra og störf. Framleiðsla: 101 Productions.

Þættir

,