17:51
Barnamenningarhátíð heim til þín
Barnamenningarhátíð heim til þín

Stórkemmtilegur fjölskylduþáttur tileinkaður listum og menningu barna og ungmenna í ljósi þess að ekki er hægt að halda Barnamenningarhátíð með eðlilegum hætti. Í þættinum heyrum við meðal annars frumsamið píanóverk eftir 12 ára snilling, söngkonan Bríet flytur nýtt lag, við skoðum býflugur og eldgosa-óskir, Emmsjé Gauti og Johnny boy ræða rapp og margt fleira. Þátturinn er unnin í samstarfi við Reykjavíkurborg. Kynnar: Sigyn Blöndal og Mikael Emil Kaaber. Pródusent: Jakob Halldórsson.

Er aðgengilegt til 28. september 2026.
Lengd: 26 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,