17:30
Í garðinum með Gurrý V
Í garðinum með Gurrý V

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest það sem heyrir til garðvinnu og heimsækir skógfræðinga, landslagsarkitekta og fólk sem er lagið við að hugsa um blóm, tré og garða. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Í þessum þætti heimsækir Gurrý hjónin Maríu Hákonardóttur og Erich Köppel og skoðar hvernig þau hafa búið um garð sinn í Mosfellsbænum, gætir að birkikvisti sem hún klippti síðasta vor og heimsækir Steinar Björgvinsson skógfræðing sem einnig er sérfræðingur í smáfulgum. Að lokum fer Gurrý út í íslenska náttúru og skoðar tágamuru.

Er aðgengilegt til 26. ágúst 2025.
Lengd: 26 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,