
Í garðinum með Gurrý V
Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest það sem heyrir til garðvinnu og heimsækir skógfræðinga, landslagsarkitekta og fólk sem er lagið við að hugsa um blóm, tré og garða. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.
Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest það sem heyrir til garðvinnu og heimsækir skógfræðinga, landslagsarkitekta og fólk sem er lagið við að hugsa um blóm, tré og garða. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.