Töfralampinn
Eddi strútapabbi er með krakkana á ströndinni. Krákan grefur upp gamlan olíulampa sem Eddi er hræddur um að hafi að geyma vondan anda og gerir allt sem hann getur til að losna við…
Gamansamir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir að gera allt sem í hans valdi stendur til að vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það, enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.