Guðmundur Ingi Þóroddsson, Hildur Sverrisdóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson
Stjórnmálin, fylgi flokkanna, fangelsismálin, Grindavík og útlendingar á Íslandi er meðal þess sem Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, og Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknarflokksins, ræða í þættinum. Umsjónarmaður er Sunna Valgerðardóttir og Jón Þór Helgason stýrir útsendingu.
Frumflutt
3. feb. 2024
Aðgengilegt til
3. feb. 2025
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.