Flosi Eiríksson, Lára Ómarsdóttir, Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Gestir Vikulokanna eru Flosi Eiríksson ráðgjafi og fyrrverandi framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona og Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins. Þau ræddu meðal annars aðgerðir ríkisstjórnarinnar í Grindavík, stjórnmál, tjaldbúðir á Asturvelli, kjaraviðræður og Eurovision.
Stjórnandi: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Kári Guðmundsson.
Frumflutt
27. jan. 2024
Aðgengilegt til
27. jan. 2025
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.