Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jóla Jón

Jóla Jón var mættur og eirði engu. Jólalög úr Svarfaðardal, Bandaríkjum í bland við sænska Eurosmelli litu dagsins ljós eins og enginn væri morgundagurinn.

Frumflutt

22. des. 2024

Aðgengilegt til

22. des. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,