Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Danskt á dagskrá og svo allt hitt

Danir tveir létu ljós sitt skína, Bill Fay var minnst og svo fékk tyggjókúlupoppið fljóta með.

Frumflutt

23. mars 2025

Aðgengilegt til

23. mars 2026
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,