Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Páskabongó, Súperstar og skyrhvítir meðaljónar.

Maraþonþáttur þessi innihélt auðvitað ansi margt. Meðal annars heyrðist tónlist úr Súperstar, reggí var nokkuð fyrirferðamikið sem og sálartónlist. Meðal annars fór testósterónið upp úr öllu valdi hjá Wilson Pickett.

Frumflutt

20. apríl 2025

Aðgengilegt til

20. apríl 2026
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,