Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Takk fyrir að hlusta!

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafs no. 336 og jafnframt síðasti. Í þættinum var eingöngu leikin íslensk tónlist sem er í sérstöku uppáhaldi umsjónarmanns sem hálf klökkur kvaddi hlustendur með því syngja sjálfur síðasta sönginn enda þátturinn hugsanlega nefndur eftir laginu!

Frumflutt

27. apríl 2025

Aðgengilegt til

27. apríl 2026
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,