Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Gíng Gang Gúllí Gúllí

Baden Powell fékk afmælislag, Karl Wallinger söng She's The One sem Robbie Williams þóttist á tímabili hafa samið og Drengurinn Fengurinn flutti lag sem hann tók upp á 4ra rása kassettutæki. Það vel á umsjónarmanni þáttarins.

Frumflutt

23. feb. 2025

Aðgengilegt til

23. feb. 2026
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,