Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Nýr tími - sama röddin

Eftir brösuga blábyrjun fór allt vel. Allra handa tónlist var fleygt á gnægtarborðið, hlustendum til heilla og næringar. Meðal flytjenda sem létu til sín taka í þættum eru Mrs. Miller, Orri Harðar, Sharon Van Etten og Sykurmolarnir.

Frumflutt

2. feb. 2025

Aðgengilegt til

2. feb. 2026
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,