Nýr tími - sama röddin
Eftir brösuga blábyrjun fór allt vel. Allra handa tónlist var fleygt á gnægtarborðið, hlustendum til heilla og næringar. Meðal flytjenda sem létu til sín taka í þættum eru Mrs. Miller,…
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson