Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Allt er hey í harðindum nema......

Vítt um völl var farið - það get ég svarið. Þeyr voru leiknir, rétt eins og Carpenters. Og auðvitað allt þar á milli.

Frumflutt

26. jan. 2025

Aðgengilegt til

26. jan. 2026
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,