Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Þáttur 5 af 25

Pétur Grétarsson fylgir hlustendum áleiðis í tónleikasal til heyra tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í beinni útsendingu úr Eldborg Hörpu.

Rifjuð eru upp brot úr safni útvarps þar sem Árni Kristjánsson fjallar um Claude Debussy og tónlist hans og Atli Heimir Sveinsson fjallar um Bela Bartóok.

Frumflutt

9. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Umfjöllun um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem í kjölfar þáttarins hljóma í beinni útsendingu Rásar 1 úr Eldborg Hörpu.

Þættir

,