Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Þáttur 1 af 25

Fjallað er um efnisskrá sinfóníutónleika kvöldsins. Richard Strauss og Anna Þorvaldsdóttir eru höfundar tónlistarinnar.

Árni Heimir Ingólfsson kemur inn á tónlist eftir Strauss og leikið er viðtal við Önnu Þorvaldsdóttur úr þættinum Víðsjá.

Frumflutt

4. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Umfjöllun um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem í kjölfar þáttarins hljóma í beinni útsendingu Rásar 1 úr Eldborg Hörpu.

Þættir

,