Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Þáttur 3 af 25

Pétur Grétarsson fylgir hlustendum áleiðis í tónleikasal.

Í þættinum er fjallað um píanokonsert nr 1 eftir Pjotr Tjækovskíj í brotum úr þætti Atla Heimis Sveinssonar frá árinu 1976 og Gylfa Þ Gíslasonar frá árinu 2000.

Einnig ræðir Pétur við Daníel Bjarnason stjórnanda kvöldsins og leikið er brot úr viðtali sem Melkorka Ólafsdóttir átti við Hildi Guðnadóttur á nýársdag 2025.

Frumflutt

25. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Umfjöllun um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem í kjölfar þáttarins hljóma í beinni útsendingu Rásar 1 úr Eldborg Hörpu.

Þættir

,