Litla flugan

Þáttur 2 af 26

Meðal flytjenda í Litlu flugunni eru Bernard Drucker, Art van Damme kvintett, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Haukur Morthens, Hljómsveit Magnúsar Péturssonar og Terry Schnider and All Stars. Þátturinn var fyrst á dagskrá 6. október 2005

Frumflutt

1. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Litla flugan

Litla flugan

Í Litlu flugunni er leikin gamaldags tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslög, með flytjendum á borð við Tónakvartettinn frá Húsavík, danshljómsveit Victors Sylvester, Caterinu Valente og Hauk Morthens.

Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.

Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.

Þættir

,