Konsert

Gildran á Bræðslunni 2024 og Vinir Dóra á Blúshátíð 2013

Í Konsert í kvöld ætlum við fara áratug aftur í tímann á 10 ára afmæli Blúshátíðar í Reykjavík sem fór fram þá eins og oftast á Hótel Nordica. Og við ætlum hlusta á Vini Dóra og minnast blúsforingjans hans Dóra Dóra Braga Halldórs Bragasonar sem lést af slysförum núna fyrir skemmstu. Blúsman Islandus blessuð minning hans.

En við förum líka á Bræðsluna núna í sumar og rifja upp eina tónleika þaðan, með Gildrunni úr Mosfellsbænum.

Frumflutt

12. sept. 2024

Aðgengilegt til

12. sept. 2025
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,