Í boði náttúrunnar

Garðyrkjufélagið

Í þessum þætti munu Jón og Guðbjörg heimsækja Jóhönnu B. Magnúsdóttir garðyrkjufræðing, fyrrverandi framkvæmdastjóra Garðyrkjufélag Íslands og núverandi formann matjurtaklúbbs sem heitir Hvannir. Þáttastjórnendur ræða við Jóhönnu um áhuga og nálgun hennar á matjurtarækt og hlutverk matjurtaklúbbsins Hvannir. því loknu fara Jón og Guðbjörg í garðagöngu með Garðyrkjufélaginu í Smálönd sem er nafn á grendargörðum á ónefndum stað í höfðuborginni og er sérlega spennandi samstarfsverkefni og Reykjavíkur borgar sem hófst á s.l. ári. Þar hitta þau fjölbreyttan hóp garðeiganda og félagsmanna sem spjalla vítt og breytt um matjur.

Frumflutt

10. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í boði náttúrunnar

Í boði náttúrunnar

Þátturinn Í boði náttúrunnar hefur göngu sína annað sumarið í röð, en í fyrra byrjuðu þau hjónakorn, Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason rækta sitt eigið lífræna grænmeti. Þau höfðu þá enga reynslu, hugmynd um hvernig þau ættu koma slíku verki í framkvæmd. En til afla sér þekkingar fóru þau á stúfana og hittu sérfræðinga og vana leikmenn á því sviði og fengu ráðleggingar og hugmyndir sem skiluðu þeim ágætis uppskeru í lok sumars. þegar þau hafa tekið sín fyrstu skref í matjurtaræktinni halda þau ótrauð áfram, full metnaðar og ætla afla sér enn frekari reynslu og þekkingar á matjurtaræktinni og frekari sjálfbærni.

Í Boði náttúrunnar fjallar um ferðalag þeirra hjóna og verður hlustendum vonandi hvatning til rækta sitt eigið grænmeti eða innblástur til enn frekari afreka í garðinum. (Áður á dagskrá 2010)

Þættir

,