Í boði náttúrunnar

Móasopi, Gróðrastöðin Mörk og góð ráð

Í þessum þætti munu Jón og Guðbjörg bragða á móasopa hjá Áslaugu Snorradóttur ljósmyndara á veitingastaðnum Marengs í Listasafni Íslands, en eins og nafnið móasopi gefur til kynna er það stútfullt af næringarríkum jurtum sem allir geta tínt útí næsta móa. Því næst verða hjónin Guðmundur Vernharðsson og Sigríður Helga Sigurðardóttir sem eiga og reka Gróðrastöðina Mörk heimsótt og bjóða þau þáttastjórnendum m.a. inn í sinn eigin matjurtagarð. lokum verður rætt við Vilmund Hansen garðyrkjumann sem opnaði facebook síðuna Ræktaðu garðinn þinn og veitir matjurta ræktendum í vanda ókeypis ráð alla daga ársins. Hann segir okkur m.a. hver eru algengustu vandamálin sem rækendur eru glíma við þetta sumarið.

Frumflutt

3. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í boði náttúrunnar

Í boði náttúrunnar

Þátturinn Í boði náttúrunnar hefur göngu sína annað sumarið í röð, en í fyrra byrjuðu þau hjónakorn, Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason rækta sitt eigið lífræna grænmeti. Þau höfðu þá enga reynslu, hugmynd um hvernig þau ættu koma slíku verki í framkvæmd. En til afla sér þekkingar fóru þau á stúfana og hittu sérfræðinga og vana leikmenn á því sviði og fengu ráðleggingar og hugmyndir sem skiluðu þeim ágætis uppskeru í lok sumars. þegar þau hafa tekið sín fyrstu skref í matjurtaræktinni halda þau ótrauð áfram, full metnaðar og ætla afla sér enn frekari reynslu og þekkingar á matjurtaræktinni og frekari sjálfbærni.

Í Boði náttúrunnar fjallar um ferðalag þeirra hjóna og verður hlustendum vonandi hvatning til rækta sitt eigið grænmeti eða innblástur til enn frekari afreka í garðinum. (Áður á dagskrá 2010)

Þættir

,