Í boði náttúrunnar

Tólfti þáttur: Fuglar og matjurtagarðar

Í þessum síðasta þætti munu þáttastjórnendur hitta Einar Þorleifsson og ræða fuglalíf og hvort gagn af þeim í matjurtagörðum. Baldur Gunnlaugsson mun fara yfir helstu atriðinn í safnhaugagerð og Vilhjálmur Lúðvíksson formaður Garðyrkjufélags Íslands mun seigja frá starfsemi félagsins og því sem framundan er. lokum verður Auður Jónsdóttir garðyrkjufræðingur heimsótt en hún mun fara yfir það helsta sem þarf huga í garðinum fyrir veturinn.

Frumflutt

25. ágúst 2024

Aðgengilegt til

26. ágúst 2025
Í boði náttúrunnar

Í boði náttúrunnar

Þátturinn Í boði náttúrunnar hefur göngu sína annað sumarið í röð, en í fyrra byrjuðu þau hjónakorn, Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason rækta sitt eigið lífræna grænmeti. Þau höfðu þá enga reynslu, hugmynd um hvernig þau ættu koma slíku verki í framkvæmd. En til afla sér þekkingar fóru þau á stúfana og hittu sérfræðinga og vana leikmenn á því sviði og fengu ráðleggingar og hugmyndir sem skiluðu þeim ágætis uppskeru í lok sumars. þegar þau hafa tekið sín fyrstu skref í matjurtaræktinni halda þau ótrauð áfram, full metnaðar og ætla afla sér enn frekari reynslu og þekkingar á matjurtaræktinni og frekari sjálfbærni.

Í Boði náttúrunnar fjallar um ferðalag þeirra hjóna og verður hlustendum vonandi hvatning til rækta sitt eigið grænmeti eða innblástur til enn frekari afreka í garðinum. (Áður á dagskrá 2010)

Þættir

,