Árið er

Árið er... Músíktilraunir

Rúmlega 40 ára sögu Músíktilrauna eru gerð skil í tali og tónum í þessum tæplega tveggja tíma langa þætti sem inniheldur brot úr útvarpsþáttaröðinni Árið er. Stiklað er á stóru og meðal þeirra sigursveita Músíktilrauna sem fjallað er um eru DRON, Dúkkulísur, Greifarnir, Kolrassa krókríðandi, Maus, Botnleðja, Mínus, 110 Rottweilerhundar, Mammút, Jakobínarína, Agent Fresco, Of Monsters & Men, Retrobot, Vök og Between Mountains.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.

Frumflutt

17. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,