Árið er 2017 - þriðji hluti
Sturla Atlas syngur um 101 Boys, Floni fer út að leika, Birnir mætir til leiks, Joey Christ fer sóló og Joey Cypher er lag ársins. Mammút sópar til sín verðlaunum, Hatari heillar og…
Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.