Árið er

Árið er 2008 - annar hluti

KK rær út á Æðruleysinu, Dr. Spock semur sápuóperu, Mammút er með geimþrá, Dönsk klifrar upp turninn og Memfismafían lætur til sín taka. FM Belfast heldur partý, Geirfuglarnir snúa aftur, Sálin fagnar 20 ára afmæli, Motion Boys dansa inn í hrunið, Steintryggur blandar tónlist úr öllum heimshornum en Baggalútur hefur það bara kósý.

Meðal viðmælenda í 36. þættinum, í öðrum hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2008, eru Kristján Kristjánsson, Árni Rúnar Hlöðversson, Árni Vilhjálmsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Bragi Valdimar Skúlason, Katrína Mogensen, Alexandra Baldursdóttir, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Freyr Eyjólfsson, Halldór Gylfason, Þorkell Heiðarsson, Barði Jóhannsson, Óttarr Proppé, Arnar Þór Gíslason og Guðmundur Kristinn Jónsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

KK - Svona eru menn

KK - Á Æðruleysinu

KK - Bráðum vetur

KK - Í eigin vanmætti

KK - Kærleikur og tími

FM Belfast - Lotus

FM Belfast - Par Avion

FM Belfast - Underwear

Dönsk - Náttúran

Dönsk - Alla tíð

Esja - Slithering

Esja - Drinking & Driving

Sálin hans Jóns míns - Gott vera til

Baggalútur - Kósíkvöld í kvöld

Baggalútur - Þjóðhátíð 93

Baggalútur - Stúlkurnar á Internetinu

Baggalútur - Laugardagskvöld

Mammút - Rauðilækur

Mammút - Geimþrá

Mammút - Svefnsýkt

Motion Boys - Lög úr Sigtinu

Motion Boys - Waiting to happen

Motion Boys - Hold me closer to your heart

Motion Boys - the Queen of Hearts

Motion Boys - Five 2 Love

Ultra Mega T.B Stefán - Story of a Star

Ultra Mega Technob.Stefán - 3D Love

Geirfuglarnir - Næstsíðasti Geirfuglinn

Geirfuglarnir - Hraðar

Bang Gang - The World Is Grey

Bang Gang - I Know You Sleep

Sverrir Bergmann - Wrong Side Of The Sun

Sverrir Bergmann - Afterlife

Steintryggur - Melur

Steintryggur - Myri

Steintryggur - Root

Dr Spock - Fálkinn

Dr Spock - Dr. Organ

Dr Spock - Sons Of Equador

Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Lady Fish & Chips

Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Ég er kominn heim

Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Kveðja

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,