Árið er

Árið er 2007 - fyrri hluti

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Páll Óskar gerir allt fyrir ástina, Magni er í hæstu hæðum, Sprengjuhöllin er í sambandi, Hjaltalín er bjartasta vonin og Elíza útdeilir hjartagulli. Björk hvetur smælingja heimsins til lýsa yfir sjálfstæði, Eiríkur Hauksson les úr lófa þínum og Laddi er sextugur. Rás 2 plokkar hringinn, Sigur Rós túrar heima, Védís Hervör dásamar lífið en Klassart syngur Örlagablús. Jagúar kynnir þjóðina fyrir Diskódívu, Lay Low fer í leikhúsið og það verða kaflaskil hjá Birgittu Haukdal. Bloodgroup kemst í afar í klístraða stöðu, Megas og Senuþjófarnir skila góðum frágangi og Gus Gus er Forever.

Meðal viðmælenda í 33. þættinum, í fyrri hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2007, eru Páll Óskar Hjálmtýsson, Smári Guðmundsson, Björk Guðmundsdóttir, Elíza Newman, Högni Egilsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Pétur Þór Benediktsson, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Helgi Rúnar Gunnarsson, Birgitta Haukdal, Snorri Helgason, Kjartan Sveinsson, Georg Hólm, Guðmundur Kristinn Jónsson, Magni Ásgeirsson, Þórhallur Sigurðsson, Unnsteinn Manúel Stefánsson og Heiða Eiríksdóttir.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Páll Óskar - Betra Líf

Örlygur Smári & Daniella Wetche - Allt fyrir ástina

Páll Óskar - Allt fyrir ástina

Páll Óskar - International

Páll Óskar - Er þetta ást

Klassart - Bottle Of Blues

Klassart - Örlagablús

Björk - Earth Intruders

Björk - The Dull Flame Of Desire

Björk - Innocence

Björk - Declare Independence

Elíza - Hjartagull

Hjaltalín - Goodbye July / Margt ugga

Hjaltalín - Traffic Music

Hjaltalín - Debussy

Ólöf Arnalds - Við og við

Ólöf Arnalds - Englar & Dárar

Lay Low, Pétur Ben og Ólöf Arnalds - Freight train

Pétur Ben - Billie Jean

Lay Low - 9 to 5

Lay Low - Saman

Benny Crespo's Gang - Next Weekend

Birgitta Haukdal - Kaflaskil

Birgitta Haukdal - Örmagna

Gus Gus - If you don’t jump (you’re english)

Gus Gus ft. Páll Óskar - Hold you

Sprengjuhöllin - Verum í sambandi

Sprengjuhöllin - Glúmur

Sprengjuhöllin - Keyrum yfir Ísland

Sprengjuhöllin - Síðasta bloggfærsla ljóshærða drengsins

Samúel Jón - Hardcore

Jagúar - Disco Diva

Heiða - ég og heilinn minn

Eiríkur Hauksson - Ég les í lófa þínum

Eiríkur Hauksson - Valentine Lost

Sigur Rós - Salka

Sigur Rós - Í gær

Bloodgroup - Hips again

Megas & Senuþjófarnir - Gott er elska

Megas & Senuþjófarnir - Freyjufár

Megas & Senuþjófarnir - Flærðarsenna

Shogun - Assasin

Jógvan - Rooftop

Magni - If I promised you the world

Magni - You Say

Laddi & Millarnir - Milljarðamæringurinn

Retro Stefson - Papa Paulo (kassagítarútgáfa)

Retro Stefson - Medallion

Þorvaldur Davíð - Waiting There

SKE - Svartur köttur

Dúkkulísur - Hvað á ég gefa konum

Gummi Jóns & BJF - Ilmurinn

Hellvar - Give Me Gold

Védís Hervör - A Beautiful Life

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Gleym mér ei

Eyþór Ingi - Framtíð bíður

John Lennon - Imagine

Þú & Ég - Sætasta stelpan á ballinu

Frumflutt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,