Árið er

Árið er 1998

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Botnleðja breytist úr tríói í kvartett, Kolrassa breytist í Bellatrix, Sigur Rós veldur Von brigðum en 200.000 naglbítar brjóta það sem brotnar. Ensími stimplar sig inn og ofursmellurinn Farin með Skítamóral slær í gegn á mettíma. Alda Björk nær 7. sæti breska listans, Súkkatdúettinn dreymir um straum, Land og syni dreymir um Terlín en heimþráin endar útrásardrauma Dead Sea Apple. Popp í Reykjavík fer á hvíta tjaldið og Tvíhöfði syngur Útlenska lagið. Íslenski hiphop akurinn vex og dafnar en dönsk spókar sig í Blómarósahafi í Húsmæðragarðinum. Beggi í Sóldögg er Villtur, Barði í Bang Gang er So Alone en Sálin er Orginal.

Meðal viðmælenda í nítjánda þættinum þar sem íslenska tónlistarárið 1998 er tekið fyrir, eru Einar Ágúst, Gunni Ólas, Herbert Viðars, Hreiðar & Halli, Bubbi, Arnþór Örlygsson, Gunni Hjálmars, Heiða Eiríks, Elíza Newman, Hrafn Thoroddsen, Franz Gunnarsson, Hreimur Örn, Baldur Stefáns, Alda Björk, Jakob Frímann, Stebbi Hilmars, Gummi Jóns, Bergsveinn Arilíusson og Eiður Arnarsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Skítamórall - Farin/Nákvæmlega

200.000 Naglbítar - Neðanjarðar/Brjótum það sem brotnar

SSSól - Síðan hittumst við aftur

Botnleðja - Ég drukkna hér/Flug666

Páll Óskar & Casino - La Linea/A Ba Ni Bi

Móa - Memory Cloud/Joy & Pain

Bubbi - Láttu sem þú sofir/Jesús Pétur Kiljan

Ellen Kristjáns - Passíusálmur Nr. 51

Lhooq - Loosing Hand

Dead Sea Apple - Homesick

Klamedía X - Sér grefur gröf

Súkkat - Sódawathnesystur/Draumur um straum

Anna Halldórs - Á Grænlandi

Ummhmm - Svik og plott

Unun - Sumarstúlkublús/Geimryk

Selma Björns - Weekender

Bellatrix - Silverlight/A Sting

Dj Rampage - The Harder I Rock

Subterranean - Talentz

Real Flavaz - Get It On

Sóldögg - Yfir allt/Villtur

Nýdönsk - Blómarósahafið/Þú ert svo

Ensími- Flotkví/Arpeggatior/Atari

Bang Gang - Sacred Things/So Alone

Land og synir - Terlín/Ástarfár/Dreymir

Sigur Rós - Leit lífi 2/Svefn G Englar

Slowblow & Emilíana - Flirt

Súrefni - Slide Off

Gus Gus - Very Important People

Alda Björk Ólafs - Real Good Time/Girls Night Out

Stuðmenn - Ég er bara eins og ég er

Tvíhöfði - Útlenska lagið

Á móti Sól - Á þig

Sálin - Lestin er fara/Original

Stæner - er sæt

Ampop - Ampop

Þórunn Magnúsdóttir - Children Of Love

Ragnar Sólberg - Málum myrkrið eins og sólina

Stuðmenn & Fóstbræður - Slá í gegn

Magga Stína - Naturally

Frumflutt

7. okt. 2023

Aðgengilegt til

21. okt. 2024
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,