Árið er

Árið er 2017 - annar hluti

Páll Óskar bankar upp á hjá aðdáendum, Snorri Helgason vinnur með íslenskan tónlistararf, Dísa Jakobs syngur með Stuðmönnum á meðan Ragga Gísla semur þjóðhátíðarlag og Milkywhale syngur um paradísarfugla. Björk skrifar ástarbréf til bjartsýninnar, Birgir Steinn springur út á Spotify og Auður framleiðir tónlistarmyndband ársins með vinum sínum. Vök fer í Evróputúr, Hafdís Huld túrar Bretland og Ásgeir Trausti syngur á ensku. Jói og Króli koma með bombu, Úlfur Úlfur biður aðdáendur um hefna sín og Jófríður Ákadóttir fer sóló sem JFDR. Gunni Þórðar snýr aftur, Elly slær í gegn á fjölum Borgarleikhússins og Helena Eyjólfs sendir frá sér fyrstu sólóplötuna á sínu 74. aldursári.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Páll Óskar - Líttu upp ljós

Páll Óskar - Þá mætir þú til mín

Páll Óskar - Líður aðeins betur

Páll Óskar - Einn dans

Stuðmenn - Ásgeir Óskarsson

Stuðmenn - Örstutt lag

Stuðmenn - Vor fyrir vestan

Dísa - Reflections

Ragga Gísla - Sjáumst þar

Auður - Don’t Go

Auður - Another One

Auður - Both Eyes On You

Auður - Alone

Auður - I’d Love

Birgir Steinn - Falling

Birgir Steinn - Can You Feel It

Björk - Utopia

Björk - Arisen My Senses

Björk - The Gate

Björk - Blissing Me

Björk - Future Forever

Gunnar Þórðar ft. Stefán Jakobsson -

Gunnar Þórðar ft. Stefanía Svavars - Við höfum hátt

Vök - Figure

Vök - BTO

Vök - Show Me

Vök - Breaking Bones

Ásgeir Trausti - Unbound

Ásgeir Trausti - Afterglow

Ásgeir Trausti - I Know You Know

Ásgeir Trausti - Stardust

Hafdís Huld - Last Rays Of The Sun

Hafdís Huld - Take Me Dancing

Snorri Helgason - Reynirinn

Snorri Helgason - Egilstaðablá

Snorri Helgason - Vísa Fiðlu-Björns

Snorri Helgason & Lay Low - Selurinn

Snorri Helgason - Eyvi

Milkywhale - Birds Of Paradise

Greta Salóme - My Blues

Gangly - Holy Grounds

Mosi frændi - Óbreytt ástand

Steindi - Erfiðasta karaoke lag í heimi

Romeo & JóiPé - Góðir tímar

JóiPé og Króli - Hrá prufa

JóiPé og Króli - Spreða

Jói og Króli - O shit

Jói og Króli - Sagan af okkur

Jói og Króli - B.O.B.A.

Úlfur Úlfur - Geimvera

Úlfur Úlfur - Bróðir

Villi Vill & Elly - Við eigum samleið

Katrín Halldóra - Heyr mína bæn

Ragnar Bjarnason - My Way

Katrín Halldóra & Raggi Bjarna - Án þín

Helena Eyjólfs & Þorvaldur Halldórsson - Saman á

Helena Eyjólfs - Lúka af mold

Helena Eyjólfs - Reykur

JFDR - White Sun

JFDR - Instant Patience

JFDR - Airborne

Frumflutt

19. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,