Árið er

Árið er 2010 - annar hluti

Valdimar brotlendir yfirgefinn í Undralandi, Retro Stefson fer til Kimbabwe, Hjálmar ganga alla leið en Rökkurró er í öðrum heimi. Hljómsveitin Lifun gefur fögur fyrirheit með hörku djöfuls fanta ást, Sálin hans Jóns míns er fyrir utan gluggann þinn og Kalli tekur síðustu lestina heim. Orri Harðar gefur út Albúm, Ólöf Arnalds er innundir skinni, Skálmöld gerir árás með kvaðningu á meðan Ljótu hálfvitarnir bjóða gott kvöld.

Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Meðal viðmælenda í öðrum hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2010 eru Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson, Orri Harðarson, Björgvin Ívar Baldursson, Lára Rúnarsdóttir, Ólöf Arnalds, Unnsteinn Manúel Stefánsson, Guðmundur Kristinn Jónsson, Guðmundur Jónsson, Stefán Hilmarsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Högni Egilsson, Birgir Þórarinsson, Þorgeir Tryggvason, Snæbjörn Ragnarsson, Þráinn Árni Baldvinsson og Björgvin Sigurðsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Valdimar - Hverjum degi nægir sín þjáning

Streng - Afneitun

Valdimar - Undraland

Valdimar - Brotlentur

Valdimar - Yfirgefinn

Orri Harðarson - Málið dautt

Orri Harðarson - Óland

Orri Harðarson - Albúm

Lifun - Hörku djöfuls fanta ást

Rúnar Júlíusson - Fögur fyrirheit

Lifun - Fögur fyrirheit

Lifun - Ein stök ást

Prins Póló - Underwear

Ragnar Bjarnason - Með hangandi hendi

Sigurður Guðmundsson & Memfísmafían - Þitt auga

Lay Low - Bye Bye Troubles

Kalli - Nothing At All

Kalli - Last Train Home

Hjálmar - Gakktu alla leið

Hljómsveitin Rokk - Love is you

Buff - Draumveruleiki

Ólöf Arnalds - Innundir skinni

Ólöf Arnalds ft. Björk - Surrender

Ólöf Arnalds ft. Ragnar Kjartansson - Crazy Car

Retro Stefson - Kimba

Retro Stefson - Mama Angola

Retro Stefson - Velvakandasveinn

Retro Stefson - Karamba

Sálin hans Jóns míns - Fyrir utan gluggann þinn

Sálin hans Jóns míns - Vatnið rennur undir brúna

Hjaltalín & Sinfó - Year of the Horse (Live)

Gus Gus, Dönsk & Hjaltalín - Þriggja daga vakt

GRM - Út á gólfið

GRM - Minning um mann

GRM - Mærin í Smáralind

Ljótu Hálfvitarnir - Gott kvöld

Ljótu Hálfvitarnir - Minni fiska

Ljótu Hálfvitarnir - Hætt’essu væli

Skálmöld - Heima

Skálmöld - Árás

Skálmöld - Kvaðning

Rökkurró - Sólin mun skína

Rökkurró - Sjónarspil

Frumflutt

1. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,