
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.


Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög með nokkrum íslenskum söngkonum frá ýmsum tímum og einni norskri sem söng á íslensku. Elsa Sigfúss syngur lögi Bela Ami og Lili Marlene á dönsku, Hallbjörg Bjarnadóttir syngur Ennþá man ég hvar og Björt mey og hrein og hin norska Nora Brocksted syngur Svo ung og blíð. Þuríður Sigurðardóttir syngur Heima og dúett með Jóhanni Vilhjálmssyni í laginu Minningar. Móeiður Júníusdóttir syngur lögin Bláu augun þín og Við gengum tvö og Jóhanna Linnet syngur Lagið okkar og Vorljóð. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Útvarpsfréttir.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Umsjón hefur Ásta Kristjánsdóttir, kennari og ráðgjafi hjá KVAN.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Útvarpsfréttir.

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Útvarpsfréttir.
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
Tvær nýjar skáldsögur og ein ljóðabók fylla þáttinn í dag. Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar voru afhent í vikunni og við ræðum við verðlaunahafann Þórdísi Dröfn Andrésdóttur um sigurbókina, Síðasta sumar lífsins.
Skáldsögurnar tvær eru fremur ólíkar en eiga þó sitt hvað sameiginlegt, Lausaletur eftir Þórdísi Helgadóttur og Bók vikunnar eftir Snæbjörn Arngrímsson. Þær vísa báðar í sjálfa bókmenninguna, útgáfusögu og prenttæknina og búa báðar yfir sambærilegri dulúð, hinu óræða og stundum draugalega. Og í raun má segja það sama um ljóðabókina, þar sem drungi og heimshryggð hvílir undir lygnu vatni.
Viðmælendur: Þórdís Dröfn Andrésdóttir, Þórdís Helgadóttir og Snæbjörn Arngrímsson.

Útvarpsfréttir.

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann
Gunnar Theodór segir frá Mýrinni sem er alþjóðleg barnabókmenntahátíð haldin hérlendis. Við heyrum í bresku höfundunum Julian Clary og David Roberts sem eru á landinu vegna Mýrarinnar. Þeir gera bækurnar um Bold fjölskylduna og ætla að segja okkur frá sköpunarferlinu. Bókaormurinn Liljar Páll segir okkur frá bókum eins og Dularfulla hjólahvarfið, Afmælisráðgátan, Harry Potter og Hundmann. Auk þess fjallar hann um höfundana Sigrúnu Eldjárn og Bergrúnu Írisi.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.
Tónlist leikin í þættinum:
Af plötunni Subaerial með Lucy Railton og Kit Downes:
Down to the Plains
Of Becoming and Dying
Af plötunni Does Spring Hide Its Joy eftir Kali Malone, ásamt Stephen O'Malley og Lucy Railton:
Does Spring Hide Its Joy v2.2
Af plötunni LUCID eftir Þórunn Björnsdóttur og Federico Placidi:
Singularity
Main Sequence
Af plötunni The Sacrificial Code (2025 edition):
Hagakyrka Bells
The Sacrificial Code II
The Sacrificial Code III

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu í hljóðritun frá 1992


Veðurfregnir kl. 22:05.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.


Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist að sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.


Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.
Í Plötu vikunnar förum við í nýjustu breiðskífu The Vintage Caravan, Portals, sem er nýkomin út. Platan var tekin upp í Porto í Portúgal í október 2024, á tape í fyrsta sinn, og hljóðmyndin er bæði tilraunakennd og undir áhrifum frá þeirra klassíska retro-/prog-rokki. Við ætlum að spjalla við þá um hvernig þetta verk varð til ásamt því að fara örlítið yfir ferilinn og hvers vegna það er svona gaman að vera í hljómsveit.

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.