Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Á um 45 árum hafa tæplega 900 manns lokið námi frá skólanum sem lengi var kallaður Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna en undanfarin ár Jarðhitaskóli Gró. Heimkomið hefur fólkið svo nýtt þekkingu sína við öflun jarðhita og gjörbreytt víða lífsskilyrðum til hins betra. Skólinn er starfræktur hjá ÍSOR en var áður hjá Orkustofnun. Nína Björk Jónsdóttir, forstöðumaður Gró, og Bjarni Richter, forstöðumaður Jarðhitaskólans, komu.
Þórhildur Ólafsdóttir í Úganda sagði okkur frá áfengisbölinu í landinu. Það er víðtækt með tilheyrandi vandamálum og hörmungum, en nú á að reyna að sporna við unglingadrykkju með íslenskum aðferðum.
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ræddi um úrslit kosninganna í Bandaríkjunum. Demókrötum gekk vel, bæði í borgarstjórnarkosningum í New York og ríkisstjórakosningum í New Jersey og Virginíu.
Tónlist:
Joshua Redman - Manhattan.



Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Við kynntum okkur starfsemi Batahúss í þættinum í dag. Batahús var stofnað árið 2021 og veitir húsnæði, jafningjastuðning og einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir fólk sem hefur lokið fangelsisvist og er að stíga fyrstu skrefin til baka í samfélagið. Tolli Morthens, formaður stjórnar Bata, kom í viðtal og sagði okkur betur frá tilurð Batahúss, starfseminni og hugmyndafræðinni.
Svo fræddumst við um bókina Amma nammigrís, en í henni eru skemmtilegar og fyndnar sögur af ömmu, byggðar á sönnum atburðum, sagðar frá sjónarhorni barnabarns. Auk þess útskýrir bókin alzheimer sjúkdóminn á einfaldan hátt og hjálpar börnum að skilja hvað það þýðir þegar ástvinur byrjar að gleyma. Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir fjölskyldufræðingur er höfundur bókarinnar og hún sagði okkur betur frá henni í dag.
Svo var það gamansýningin Lífið í Japan, sem frumsýnd verður í Hannesarholti í næstu viku. Þar fer Stefán Þór Þorgeirsson yfir sína reynslu af því að búa í Japan, en sagan byggir á raunverulegri reynslu Stefáns frá dvöl hans í Japan, í gegnum grín, tónlist og dans. Stefán Þór sagði okkur betur frá sinni reynslu og Japan hér í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Inn um gluggann / Moses Hightower (Moses Hightower, texti Andri Ólafsson og Steingrímur Karl Teague)
Þú átt mig ein / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Magnús Þór Sigmundsson, texti Vilhjálmur Vilhjálmsson)
Sukiyaki (Ue o muite aruko) / Kyu Sakamoto (Nakamura Hachidai & Rokusuke Ei)
Kæra sána / Faðir Stefán (Stefán Þór Þorgeirsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Dómsmálaráðherra segir ekki hægt að hafa allar gáttir inn í landið opnar. Umsóknir um dvalarleyfi námsmanna og aðstandenda þeirra frá Gana, Nígeríu og Pakistan eru helmingi fleiri en í fyrra.
Sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs segir að bregðast eigi við manneklu á leikskólum Reykjavíkurborgar. Leikskólum er miklu oftar lokað vegna manneklu í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum.
60 prósent landsmanna treysta Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra samkvæmt nýrri könnun Maskínu. 55 prósent vantreysta Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra.
Zohran Mamdani varð í gærkvöld yngsti borgarstjórinn í sögu New York. Hann segir kjósendur hafa valið að búa í borg sem fólk hafi efni á að búa í.
Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ segir ekki koma á óvart að fólk fresti innkaupum fram yfir mánaðamót í mikilli verðbólgu og háum vöxtum. Svigrúm sé til að lækka verð miðað við uppgjör stærstu matvöruverslanakeðjanna.
Stofnanir bandaríska alríkisins hafa verið lokaðar í 36 daga, sem er met. Bandaríkjastjórn varar við verulegum áhrifum á farþegaflug og bótagreiðslur.
Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs SÁÁ segir gleðiefni að ríkið vilji semja um greiðslur fyrir meðferð við spilafíkn. Hún hafi ekki haft sama forgang og aðrir fíknisjúkdómar.
Tennisleikararnir Aryna Sabalenka og Nick Kyrgios mætast í baráttu kynjanna í desember, endurgerð á frægri viðureign Billie Jean King og Bobbys Riggs fyrir um hálfri öld.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Fasteignafyrirtæki Ólafs Ólafssonar stefnir á stórfellda fasteignauppbyggingu í Brákarey við Borgarnes. Hótel, baðlón og íbúðir eru meðal annars á teikniborðinu.
Sveitarstjóri Borgarbyggðar er hlynntur hugmyndunum og vinnur nú sveitarfélagið nú að deiliskipulagi fyrir svæðið.
Almenn ánægja er meðal íbúa Borgarbyggðar um hugmyndirnar en einhverjir setja þó spurningamerki við það.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Síðasta febrúar var verkefnið Reykur sett á laggirnar á vegum Matthildarsamtakanna – Reykur veitir skaðaminnkandi þjónustu fyrir fólk sem reykir ópíóíða og örvandi vímuefni og hefur – síðustu tíu mánuði – náð til fólks sem hefur áður ekki fengið viðeigandi þjónustu eða aðstoð. Svala Jóhannesdóttir, sérfræðingur í skaðaminnkun og forormaður mattmildarsamtakanna Reyks, sest hjá okkur í upphafi þáttar og veitir okkur innsýn inn í starfsemina.
Dagana 1.–9. nóvember 2025 heldur Tilvera – samtök um ófrjósemi – upp á Vitundarvakningarviku um ófrjósemi. Markmið vikunnar er að efla fræðslu og skilning á ófrjósemi, brjóta niður þögn og fordóma og minna á að þekking á líkamanum er ekki lúxus, heldur lífsnauðsyn. Sigríður Auðunsdóttir og Anna Þorsteinsdóttir frá Tilveru settust niður með okkur og sögðu okkur frá samtökunum og baráttunni við ófrjósemi.
Edda Olgudóttir, vísindamiðlari Samfélagsins, ætlar að segja okkur frá mögulegum áhrifum Covid bólusetningar á krabbameinsmeðferðir. en byrjum á einu lagi.
Umsjón: Ástrós Signýjardóttir og Pétur Magnússon.
Tónlist þáttarins:
Rogers, Maggie - Don't Forget Me.
HJÁLMAR - Blómin í brekkunni.
Bryan, Zach - 28.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Lagalisti:
NdegéOcello, Meshell, Guiliana, Mark, Johnson, Josh, Younger, Brandee - Virgo 3 (feat. Oliver Lake (Arr.), Mark Guiliana, Brandee Younger, Josh Johnson).
Nico Moreaux - What if Your Eyes Would Only Cry Laughing?.
Björg Blöndal's C4THERINE - Álfahóll.
Silva and Steini - I ought to stay away from you.
Okegwo, Ugonna, Parker, Leon, Terrasson, Jacky - Time after time.
DeJohnette, Jack, Peacock, Gary, Jarrett, Keith - It never entered my mind.
Ásgeir Jón Ásgeirsson Tónlistarm. - Night skies of Pondicherry.
McLemore, Scott, Hilmar Jensson - All the time.
Nash, Lewis, Roland, Ariel J., Chestnut, Cyrus, Carter, Betty - In the still of the night.
Alice Babs og Nils Lindberg's Orchestra - Lady in blue.
Í þættinum eru gömul revíulög úr segulbandasafni útvarpsins leikin, auk þess sem revían Upplyfting (1946) er endurflutt, að hluta til, í flutningi sem tekinn var upp 1967.
Flytjendur: Nína Sveinsdóttir, Tage Möller, Lárus Ingólfsson, Egill Ólafsson, Alfreð Andrésson, Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Brynjólfur Jóhannesson og Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
(Áður á dagskrá 1998)
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Þegar Sóley Stefánsdóttir þreytist á því að semja á píanóið, með sína jöfnu stillingu og fyrirframgefnu ramma, tekur hún upp harmónikkuna, sem andar inn og út og krefst þess að hugsað sé í hendingum. Hún hefur á eftirtektarverðum ferli flysjað af sér íhaldsamari hluta tónlistaruppeldisins en nýtt sér þá gagnlegri til að draga fram einstaka rödd, sitt eigið djúphugsaða tónlistartungumál sem segir heildstæðar sögur. Árið 2021 var Sóley tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs fyrir fjórðu breiðskífu sína, Mother melancholia. Platan er sveipuð feminískri ádeilu á feðraveldið, og Sóley hefur í verkum sínum verið óhrædd við að nálgast slík og skyld málefni. Hún var lengi vel formaður Kíton, félags kvenna í tónlist, og hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum á sviði tónlistar, allt frá klassískum verkum til popptónlistar, tónlist fyrir kvikmyndir og leikhús og við gerð glænýrrar hljóðfæralínu fyrir börn í samstarfi við hönnunarteymið ÞYKJÓ. Sóley Stefánsdóttir er nýskipaður staðarlistamaður Salarins í Kópavogi og gestur svipmyndar í Víðsjá dagsins.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.
Við tökum stöðuna á Íslendingum sem búsettir eru í Bandaríkjunum og spyrjum þá hvað hefur breyst síðan Trump var kjörinn? Að hvað miklu leiti finna þau breytingar á eigin skinni? Hvaða áhrif hefur þetta haft á nærumhverfi þeirra?
Svo ræðum við við rithöfundinn og heimspekingin Hauk Má Helgason um nýútkomina bók hans Staðreyndirnar. Upplýsingaóreiða og vitvélar koma við sögu í skáldsögu sem fjallar um flokksgæðingin Stein, sem hefur fengið vinnu á nýrri stofnun, Upplýsingastofu, sem hefur það hlutverk að þróa opinberan staðreyndagrunn sem á að vera aðalvopn stjórnvalda í baráttunni gegn upplýsingaóreiðu.
Fréttir
Fréttir
Vegagerðin segir þörf á stefnumarkandi ákvörðunum og fjármagni til að bæta þjónustu Strætó við Keflavíkurflugvöll. Hún geti ekki tekið þátt í útboði, líkt og forstjóri Isavia lagði til.
Þolendur heimilisofbeldis eru líklegri til að finna fyrir einkennum kvíða og þunglyndis en aðrir. Fimmtungur kvenna og tíundi hver karlmaður hafa verið beitt heimilisofbeldi samkvæmt nýrri rannsókn.
Það fjölgaði óvænt um einn í fjölskyldu í Mosfellsbæ í síðustu viku - án þess að nokkur hefði haft hugmynd um að barn væri á leiðinni.
Rússar segjast hafa umkringt úkraínska hermenn í Pokrovsk í Donetsk-héraði. Úkraínumenn neita því en segjast veita árásum mótspyrnu. Nái Rússar Pokrovsk aukast líkur á að þeir leggi undir sig Donetsk-hérað.
Og Sýn hefur dregið úr FM-útsendingum á landsbyggðinni, á útvarpstíðni sem áður tilheyrði Exinu níu sjö sjö og Léttbylgjunni heyrist nú ekkert utan höfuðborgarsvæðisins.
Umsjón: Ásta Hlín Magnúsdóttir og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Demókrötum gekk vel í kosningum í Bandaríkjunum í gær. Zohran Mamdami sigraði í borgarstjórakosningum í New York, í Virgíníu vann Abigail Spanberger ríkisstjóraefni þeirra sannfærandi sigur og í New Jersey fékk Mikie Sheriill frambjóðandi demókrata álíka niðurstöðu. Tillaga demókrata um að draga ný kjördæmamörk sem eru talin þeim hagstæð var samþykkt og allt er þetta talið merki um að tæplega einu ári eftir að Donald Trump tók við embætti forseta sé pendúllinn að sveiflast. Er þetta til marks um vinstrisveiflu eða bara óánægju með störf forsetans, Donalds Trump? Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Guðmund Hálfdánarson prófessor.
Varað hefur verið við því að líkurnar á röskun svokallaðrar veltihringrásar hafstrauma í Atlantshafi, skammstöfuð AMOC, hafi verið vanmetnar. Sú röskun er rakin til hlýnunar hvorutveggja sjávar og loftslags og bent á að hrun veltihringrásarinnar myndi líklega leiða til mikillar kólnunar á norðurslóðum, þótt áfram hitni annars staðar.
Niðurstöður nýlegrar rannsóknar á áhrifum yfirstandandi hlýnunar á djúpsjávarmyndun í norðurhöfum og þar með veltihringrásina, benda hins vegar til að hættan sé mögulega orðum aukin. Rannsóknin var til umfjöllunar á ráðstefnu vísindamanna í Helsinki í október og þar var Halldór Björnsson, fagstjóri loftslagsmála á Veðurstofunni. Ævar Örn Jósepsson ræðir við hann.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir
Í þessum þætti Krakkaheimskviða fjallar Karitas um ránið á Louvre, þar sem fjórum þjófum tókst að hafa á brott ómetanlegum krúnudjásnum. Vera Illugadóttir er gestur þáttarins og rifjar upp fyrri rán á þessu frægasta safni Frakklands.

Veðurfregnir kl. 18:50.
Hljóðritun frá tónleikum Concertgebouw kammersveitarinnar sem fram fóru í TivoliVredenburg tónlistarhúsinu í Utrecht,24. október sl.
Á efnisskrá:
- Andante eftir Florence Price.
- Píanókonsert nr. 9 í Es-dúr K. 271 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
- Konsert í D-dúr fyrir strengi eftir Igor Stravinskíj.
- Sinfónía nr. 29 í A-dúr K. 201 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Einleikari: Nikola Meeuwsen.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Síðasta febrúar var verkefnið Reykur sett á laggirnar á vegum Matthildarsamtakanna – Reykur veitir skaðaminnkandi þjónustu fyrir fólk sem reykir ópíóíða og örvandi vímuefni og hefur – síðustu tíu mánuði – náð til fólks sem hefur áður ekki fengið viðeigandi þjónustu eða aðstoð. Svala Jóhannesdóttir, sérfræðingur í skaðaminnkun og forormaður mattmildarsamtakanna Reyks, sest hjá okkur í upphafi þáttar og veitir okkur innsýn inn í starfsemina.
Dagana 1.–9. nóvember 2025 heldur Tilvera – samtök um ófrjósemi – upp á Vitundarvakningarviku um ófrjósemi. Markmið vikunnar er að efla fræðslu og skilning á ófrjósemi, brjóta niður þögn og fordóma og minna á að þekking á líkamanum er ekki lúxus, heldur lífsnauðsyn. Sigríður Auðunsdóttir og Anna Þorsteinsdóttir frá Tilveru settust niður með okkur og sögðu okkur frá samtökunum og baráttunni við ófrjósemi.
Edda Olgudóttir, vísindamiðlari Samfélagsins, ætlar að segja okkur frá mögulegum áhrifum Covid bólusetningar á krabbameinsmeðferðir. en byrjum á einu lagi.
Umsjón: Ástrós Signýjardóttir og Pétur Magnússon.
Tónlist þáttarins:
Rogers, Maggie - Don't Forget Me.
HJÁLMAR - Blómin í brekkunni.
Bryan, Zach - 28.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Við kynntum okkur starfsemi Batahúss í þættinum í dag. Batahús var stofnað árið 2021 og veitir húsnæði, jafningjastuðning og einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir fólk sem hefur lokið fangelsisvist og er að stíga fyrstu skrefin til baka í samfélagið. Tolli Morthens, formaður stjórnar Bata, kom í viðtal og sagði okkur betur frá tilurð Batahúss, starfseminni og hugmyndafræðinni.
Svo fræddumst við um bókina Amma nammigrís, en í henni eru skemmtilegar og fyndnar sögur af ömmu, byggðar á sönnum atburðum, sagðar frá sjónarhorni barnabarns. Auk þess útskýrir bókin alzheimer sjúkdóminn á einfaldan hátt og hjálpar börnum að skilja hvað það þýðir þegar ástvinur byrjar að gleyma. Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir fjölskyldufræðingur er höfundur bókarinnar og hún sagði okkur betur frá henni í dag.
Svo var það gamansýningin Lífið í Japan, sem frumsýnd verður í Hannesarholti í næstu viku. Þar fer Stefán Þór Þorgeirsson yfir sína reynslu af því að búa í Japan, en sagan byggir á raunverulegri reynslu Stefáns frá dvöl hans í Japan, í gegnum grín, tónlist og dans. Stefán Þór sagði okkur betur frá sinni reynslu og Japan hér í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Inn um gluggann / Moses Hightower (Moses Hightower, texti Andri Ólafsson og Steingrímur Karl Teague)
Þú átt mig ein / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Magnús Þór Sigmundsson, texti Vilhjálmur Vilhjálmsson)
Sukiyaki (Ue o muite aruko) / Kyu Sakamoto (Nakamura Hachidai & Rokusuke Ei)
Kæra sána / Faðir Stefán (Stefán Þór Þorgeirsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.
Við tökum stöðuna á Íslendingum sem búsettir eru í Bandaríkjunum og spyrjum þá hvað hefur breyst síðan Trump var kjörinn? Að hvað miklu leiti finna þau breytingar á eigin skinni? Hvaða áhrif hefur þetta haft á nærumhverfi þeirra?
Svo ræðum við við rithöfundinn og heimspekingin Hauk Má Helgason um nýútkomina bók hans Staðreyndirnar. Upplýsingaóreiða og vitvélar koma við sögu í skáldsögu sem fjallar um flokksgæðingin Stein, sem hefur fengið vinnu á nýrri stofnun, Upplýsingastofu, sem hefur það hlutverk að þróa opinberan staðreyndagrunn sem á að vera aðalvopn stjórnvalda í baráttunni gegn upplýsingaóreiðu.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Aðalsteinn Sigurgeirsson, varaformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, ræðir við okkur í upphafi þáttar um brotnar greinar og fallin tré í kjölfar mikillar snjókomu í síðustu viku og veturinn framundan.
Kristín Svava Tómasdóttir rithöfundur kemur og segir okkur frá Fröken Dúllu og bók sinni um hana.
Forstjóri Haga nefndi í viðtali í gær að kauphegðun landsmanna virðist vera að breytast vegna þrálátrar verðbólgu og hárra vaxta, fólk fresti matarinnkaupum fram yfir mánaðarmót og vöruval hefur sömuleiðis breyst. Benjamín Julian, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ, ræðir þessi mál við okkur.
Ása Berglind Hjálmarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu um fánatíma en þegar voru tvo frumvörp um notkun á fánanum í meðferð þingsins. Við ræðum við Ásu og Diljá Mist Einarsdóttur, um þau og fánamál almennt.
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, verða gestir okkar í lok þáttar þegar við ræðum fjárhagsáætlum fyrir næsta ár.


Létt spjall og lögin við vinnuna.
Trump vs. Swift, frakki í háska, síðasta lagið sem Jim Morrison söng, elsti borgari í heimi Hljómsveitin Eva og Hin útgáfan var í boði Maus.
Lagalisti þáttarins:
EDDA HEIÐRÚN BACHMANN - Önnur Sjónarmið.
SUGAR RAY - Every Morning.
Vilberg Pálsson - Spún.
VALDIMAR - Yfir borgina.
Máni Orrason - Pushing.
Swift, Taylor - The Fate of Ophelia.
HALL & OATES - Adult Education.
Empire of the sun - Walking On A Dream.
KAJAGOOGOO - Too Shy.
Laufey - Mr. Eclectic.
GORILLAZ - Tomorrow Comes Today.
R.E.M. - Try not to breathe.
Friðrik Dór Jónsson - Hugmyndir.
KINGS OF LEON - California Waiting.
Portugal. The man - Silver Spoons.
MAUS - Girls On Film.
DAVID BOWIE - China Girl.
Cat Burns - There's Just Something About Her.
RODRIGUEZ - Sugar Man.
NOAH AND THE WHALE - L.I.F.E.G.O.E.S.O.N..
Eva Hljómsveit - Ást.
Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.
CARLY SIMON - You're So Vain.
THE CHARLATANS - Tellin' Stories.
Snorri Helgason - Megi það svo vera.
Ásgeir Trausti Einarsson - Smoke.
John Lennon - #9 Dream.
UB40 - Red Red Wine.
Turnstile - SEEIN' STARS.
THE LA'S - There She Goes.
Young, Lola - d£aler.
AMY WINEHOUSE - Love is a losing game.
STONE TEMPLE PILOTS - Sour girl.
Geese - Au Pays du Cocaine.
SUEDE - Stay together.
Of Monsters and Men - Tuna In a Can.
SUZANNE VEGA - Tom's Diner.
MASSIVE ATTACK - Risingson.
MANNAKORN - Gamli Góði Vinur.
Miley Cyrus - Wrecking ball.
THE DOORS - Riders On The Storm.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Dómsmálaráðherra segir ekki hægt að hafa allar gáttir inn í landið opnar. Umsóknir um dvalarleyfi námsmanna og aðstandenda þeirra frá Gana, Nígeríu og Pakistan eru helmingi fleiri en í fyrra.
Sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs segir að bregðast eigi við manneklu á leikskólum Reykjavíkurborgar. Leikskólum er miklu oftar lokað vegna manneklu í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum.
60 prósent landsmanna treysta Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra samkvæmt nýrri könnun Maskínu. 55 prósent vantreysta Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra.
Zohran Mamdani varð í gærkvöld yngsti borgarstjórinn í sögu New York. Hann segir kjósendur hafa valið að búa í borg sem fólk hafi efni á að búa í.
Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ segir ekki koma á óvart að fólk fresti innkaupum fram yfir mánaðamót í mikilli verðbólgu og háum vöxtum. Svigrúm sé til að lækka verð miðað við uppgjör stærstu matvöruverslanakeðjanna.
Stofnanir bandaríska alríkisins hafa verið lokaðar í 36 daga, sem er met. Bandaríkjastjórn varar við verulegum áhrifum á farþegaflug og bótagreiðslur.
Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs SÁÁ segir gleðiefni að ríkið vilji semja um greiðslur fyrir meðferð við spilafíkn. Hún hafi ekki haft sama forgang og aðrir fíknisjúkdómar.
Tennisleikararnir Aryna Sabalenka og Nick Kyrgios mætast í baráttu kynjanna í desember, endurgerð á frægri viðureign Billie Jean King og Bobbys Riggs fyrir um hálfri öld.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson
Margrét Maack sat við hljóðnemann í Popplandi í dag. Fat Dog er Airwaveshljómsveit dagsins. The Vintage Caravan á plötu vikunnar sem heitir Portals. Við og við slæddust in lög um bjargir - enda fór neyðarkallinn í sölu í dag.
Vilhjálmur Vilhjálmsson – S.O.S. (Ást í neyð)
Páll Óskar – Allt fyrir ástina
St. Paul & The Broken Bones – Sushi and Coca-Cola
Nýdönsk – Hjálpaðu mér upp
Mukka – Sunshine
SKE – Julietta 2
RAYE – Where Is My Husband!
ABBA – SOS
The Vintage Caravan – Freedom
Olivia Dean – So Easy (To Fall in Love)
Bryan Adams – Summer of ’69
Digital Ísland – Eh plan?
Bogomil Font & Flís – Eat Your Car
Gigi Perez – Sailor Song
Bríet – Cowboy Killer
Matthias Moon – Vor
Starsailor – Good Souls
The Lumineers – Asshole
Fontella Bass – Rescue Me
Trúbrot – To Be Grateful
Kristmundur Axel & GDRN – Blágræn
Sycamore Tree – Forest Rain
Tina Turner – River Deep, Mountain High
Jalen Ngonda – All About Me
Fat Dog – Pray to That Clean
Fat Dog – Peace Song
Salka Sól Eyfeld – Úr gulli gerð
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir – Bíóstjarnan mín (Torn)
Tame Impala – Dracula
Annie Lennox – Walking on Broken Glass
Friðrik Dór Jónsson & Kvikindi – Úthverfi
Honey Dijon & Chloé – The Nightlife
Pixies – Monkey Gone to Heaven
Ellen Kristjánsdóttir & Mannakorn – Línudans
Páll Óskar Hjálmtýsson & Benni Hemm Hemm – Eitt af blómunum
The Killers – Human
Lily Allen – Pussy Palace
Joy Crookes – Somebody to You
The Vintage Caravan – My Aurora
KT Tunstall – Black Horse & the Cherry Tree
Pavement – Stereo
Stephen Sanchez – Until I Found You
Night Tapes – Television (Iceland Airwaves ’25)
Edward Sharpe & The Magnetic Zeros – Home
Ásgeir Trausti – Ferris Wheel
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Lokunardagar leikskóla vegna manneklu eru tífalt fleiri í leikskólum Reykjavíkurborgar samanborið við önnur fjölmenn sveitarfélög. Á haustönn 2024 voru 1,3 lokunardagar á hvert barn í borgarreknum leikskólum en 0,13 dagar að meðaltali í leikskólum annarra sveitarfélaga. Úttekt Viðskiptaráðs á lokunardögum bendir til þess að vandinn sé útbreiddur og hafi víðtæk áhrif. Til okkar kom Gunnar Úlfarsson hagfræðingur Viðskiptaráðs.
Sjónvarpskonan Helga Arnardóttir hefur unnið að þáttunum Blóðböndum undanfarið ár og nú er komið að stóru stundinni því Blóðbönd koma inn á efnisveituna Sýn+ í dag. En um hvað er fjallað í þáttunum og hefur umfjöllunarefnið verið Helgu hugleikið lengi?
Er Geir Ólafs Mariah Carey Færeyja? Aríel Pétursson kemur til okkar og útskýrir þessa spurningu og segir okkur sögu frá Færeyjum
Koda, systursamtök STEFs í Danmörku, hafa formlega höfðað mál á hendur „Suno“, einu þekktasta gervigreindartónlistarfyrirtæki heims um þessar mundir. Byggir lögsóknin á því, að skýr sönnunargögn bendi til þess, að fyrirtækið hafi í leyfisleysi og endurgjaldslaust notað höfundaréttarvarða danska tónlist við gervigreindarþjálfun og framleiðslu tónlistar, sem fyrirtækið þiggi greiðslu fyrir frá notendum. Koda telur um algjört „prinsippmál“ að ræða, þar sem fyrirtækið brjóti í senn á höfundarétti tónhöfunda og geri þá að féþúfu. - Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri STEFs kom til okkar.
Ragga Nagli kíkti til okkar og ræddi við okkur um einmanaleika.
Íslensku menntaverðlaunin verða sýnd á RÚV í kvöld en en markmið verðlaunanna er að vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla og frístunda starfi og auka veg menntaumbóta. Til okkar komu Ingvar Sigurgeirsson og Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir og ræddu við okkur um menntamál og mikilvægi þess að verðlauna fyrir það sem vel er gert.
Fréttir
Fréttir
Vegagerðin segir þörf á stefnumarkandi ákvörðunum og fjármagni til að bæta þjónustu Strætó við Keflavíkurflugvöll. Hún geti ekki tekið þátt í útboði, líkt og forstjóri Isavia lagði til.
Þolendur heimilisofbeldis eru líklegri til að finna fyrir einkennum kvíða og þunglyndis en aðrir. Fimmtungur kvenna og tíundi hver karlmaður hafa verið beitt heimilisofbeldi samkvæmt nýrri rannsókn.
Það fjölgaði óvænt um einn í fjölskyldu í Mosfellsbæ í síðustu viku - án þess að nokkur hefði haft hugmynd um að barn væri á leiðinni.
Rússar segjast hafa umkringt úkraínska hermenn í Pokrovsk í Donetsk-héraði. Úkraínumenn neita því en segjast veita árásum mótspyrnu. Nái Rússar Pokrovsk aukast líkur á að þeir leggi undir sig Donetsk-hérað.
Og Sýn hefur dregið úr FM-útsendingum á landsbyggðinni, á útvarpstíðni sem áður tilheyrði Exinu níu sjö sjö og Léttbylgjunni heyrist nú ekkert utan höfuðborgarsvæðisins.
Umsjón: Ásta Hlín Magnúsdóttir og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Demókrötum gekk vel í kosningum í Bandaríkjunum í gær. Zohran Mamdami sigraði í borgarstjórakosningum í New York, í Virgíníu vann Abigail Spanberger ríkisstjóraefni þeirra sannfærandi sigur og í New Jersey fékk Mikie Sheriill frambjóðandi demókrata álíka niðurstöðu. Tillaga demókrata um að draga ný kjördæmamörk sem eru talin þeim hagstæð var samþykkt og allt er þetta talið merki um að tæplega einu ári eftir að Donald Trump tók við embætti forseta sé pendúllinn að sveiflast. Er þetta til marks um vinstrisveiflu eða bara óánægju með störf forsetans, Donalds Trump? Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Guðmund Hálfdánarson prófessor.
Varað hefur verið við því að líkurnar á röskun svokallaðrar veltihringrásar hafstrauma í Atlantshafi, skammstöfuð AMOC, hafi verið vanmetnar. Sú röskun er rakin til hlýnunar hvorutveggja sjávar og loftslags og bent á að hrun veltihringrásarinnar myndi líklega leiða til mikillar kólnunar á norðurslóðum, þótt áfram hitni annars staðar.
Niðurstöður nýlegrar rannsóknar á áhrifum yfirstandandi hlýnunar á djúpsjávarmyndun í norðurhöfum og þar með veltihringrásina, benda hins vegar til að hættan sé mögulega orðum aukin. Rannsóknin var til umfjöllunar á ráðstefnu vísindamanna í Helsinki í október og þar var Halldór Björnsson, fagstjóri loftslagsmála á Veðurstofunni. Ævar Örn Jósepsson ræðir við hann.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Lagalistinn
Hljómsveitin Eva- Ást.
STEVE MILLER BAND - Abracadabra.
Parcels - Sorry
Angie Stone - Wish I didn't miss you (Hex Hector remix).
RAYE - WHERE IS MY HUSBAND!.
Bríet - Cowboy killer.
JÚNÍUS MEYVANT - Color Decay.
Ásgeir Trausti - Smoke.
Big Thief - Shark Smile
Of Monsters and Men - Tuna In a Can.
Cigarettes After Sex - The Crystal Ship.
Richard Ashcroft - Lovin' You.
Geese - Cobra.
Charlatans, The - Deeper and Deeper.
Turnstile - I CARE.
Sonic Youth - Incinerate.
Courtney Barnett - Stay In Your Lane.
bar Italia - omni shambles.
54 Ultra - Heaven knows
Lily Allen - Pussy Palace.
Louve, L'Impératrice - Chrysalis.
Taylor Swift - The Fate of Ophelia.
Klangkarussell - Sonnentanz - Sun don't shine.
Birnir, Tatjana - Efsta hæð.
Sam Harper, James Hype, Bobby Harvey - Waterfalls.
PinkPantheress - Stateside + Zara Larsson.
UNDERWORLD - Scribble.
Night Tapes - Television
Antony Szmierek- The Words to Auld Lang Syne.
Honey Dijon, Chloe - The Nightlife.
Jordana, Almost Monday - Jupiter.
DJ Seinfeld, Confidence Man - The Right.
Duck Sauce - Barbra Streisand (Radio edit).
Daði Freyr Pétursson - Me and you.
Joey Valence and Brae - SEE U DANCE
Máni Orrason - Pushing.
SUPERGRASS - Fin.
Stereophonics - Colours of October
Haraldur Ari og GDRN - Viltu bíða mín?
Brandi Carlisle - Returning To Myself
Mumford & Sons - Rubber Band Man
Sycamore Tree - Forest Rain
War On Drugs - Thinking of a Place
Sam Fender, Elton John - Talk To You

Umsjón: Andrea Jónsdóttir.